Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Lýðræði og tækni by Mind Map: Lýðræði og tækni

1. Aðall og ánauðarbændur

1.1. Á Íslandi voru engir aðalsmenn en embættismenn höfðu þau forréttindi að þeir þurftu yfirleitt ekki að greiða konungi skatt þó að þeir væru flestir miklu auðugri en venjulegir bændur.

2. Landbúnaðarsamfélagið

2.1. Landbúnaður var mjög mikilvægt á þessum tímum það var það sem fólk lifði mest á alveg fram að 19 öld fólk ræktaði korn eða héldu húsdýrum algengast á Íslandi voru fiskveiðar. Bæir voru litlir með fáu fólki flest fólk bjó bara í sveit og lifðu á því sem land og búfé gaf af sér mat, eldsneyti, efni í klæði og verkfæri.

3. Lífið 17-18 öld

3.1. Íslensk fjölskylda

3.2. Feður fóru í skóla og voru vel menntaðir en mæðurnar fóru ekki í skóla á þessum tímum. Þessum tímum áttu fjölskyldur mörg börn mesta lagi 15 börn. Barnadauða var líka mjög algengt á Íslandi á þessum tíma.

4. Ójafnaðarsamfélag

4.1. Embættismenn

4.2. Voru starfsmenn konungs, venjulega skóla menntaðir og karlmenn.

4.3. Sýslumenn

4.4. Voru (og eru) einn í hverri sýslu landsins. Þeir voru bæði lögreglustjórar og dómara í sýslu sinni, áttu að halda uppi lögum og reglum og dæma í málum manna.

4.5. Leiguliðar

4.6. Voru bændur sem áttu ekki jarðirnar sem þeir bjuggu á en tóku þær á leigu og greiddu land skuld fyrir.