Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Róm by Mind Map: Róm

1. Þrælahald

1.1. Efna meiri húsbændur réð yfir sínum þrælum og vinnufólki

1.2. Fengu oft einhverja menntun

1.3. Gátu selt sig úr þrældóm- erfitt

1.4. húsbændur gátu gefið þrælunum frelsi

1.5. Mikilvægir fyrir yfirstéttina- lúxus lif

1.6. Þeir höfðu það miisgott

1.6.1. SKYLMINGAÞRÆLA- fengu mikinn mat en hættulegt í staðinn

1.6.2. ÞRÆLAKENNARAR- ágætt

1.6.3. HANDIÐNIR- ágætt

1.6.4. LANDBÚNAÐUR OG NÁMUGRÖFT- verst , enda erfið vinna.

2. Skemmtun

2.1. Baðhús

2.1.1. var byggt nánast út um allt

2.1.2. næstum eins og sundlaugin okkar

2.1.3. Menn ræddu málin

2.2. Skylmingaleikir

2.3. Kappakstrar

2.4. Leikrit

2.5. dýraöt

2.6. Edílar sáum um opinbera skemmtun

2.7. Efnaðir menn sáu einnig um skemmtanir

2.8. Til að halda öllum sáttum á þurfti bara brauð og leik.

3. Heimili

3.1. Mataræði

3.1.1. höfðingjar voru mikið fyrir át- og drykkju veislur

3.1.2. lægri stéttir voru mikið í brauðum og ávöxtum

3.2. Föt

3.2.1. Líkt lökum sem voru bundin utanum þau

3.3. Híbýli

3.3.1. Götur þröngar

3.3.2. Oft 4-6 hæða há

3.3.3. Fátækir

3.3.3.1. Bjuggu í...

3.3.3.1.1. ..nánast ónýtum húsum

3.3.3.1.2. ...kofum

3.3.3.1.3. ...litlum íbúðum háreistum timburhjöllum

3.3.3.2. fang vatn úr brunnum

3.3.4. Ríkir

3.3.4.1. Húsin voru...

3.3.4.1.1. ..stór

3.3.4.1.2. ..vel skreytt

3.3.4.1.3. ..oft umkringd fögrum görðum

4. Fjölskylda

4.1. Staða kvenna

4.1.1. Gátu ráðið hvort að hún myndi halda sínum föður eða vera hluti af fjölli faðir mann síns

4.1.2. ekki með ríkisborgara rétt

4.1.3. Máttu ekki kjósa

4.1.4. Máttu ekki ganga í embætti

4.1.5. Dauðarefsing ef eiginmaður sá konu sína drekka áfengi

4.1.6. Mikil virðing bori yfir móðurhlutverkinu

4.2. Staða barna

4.2.1. mikið um ungbarnadauða

4.2.2. Feður skiptu sér lítið af uppeldi barna

4.2.3. 5 börn þótti óvenju mikið hjá efristétinni

4.3. Staða karla

4.3.1. Elsti maðurinn á heimilinu var æðstur

4.3.1.1. forráð yfir eiginkonu sinni börnum og ættingjum

4.3.2. Gat gift dóttur sína

4.3.3. Gat látið dóttur sína skilja og giftast öðrum manni

4.3.4. efnameira fólk var líka með þræla og vinnufólk undir sér

5. Menntun

5.1. lærðu nánast öll börn að lesa, skrifa og reikna.

5.2. Heimakennsla

5.3. Byrjuðu um 7 ára aldur

5.4. kennarar á lágum launum

5.5. Tekjur foreldra fór eftir því hversu mikla menntun barnið myndi fá

5.6. Þau allra fátækustu gátu ekki menntað börnin sín

5.7. Stúlkur og drengir fengu sömu menntun til 12-15 ára

5.7.1. Drengir héldu síðan náminu áfram í málfræðikennslu

5.7.2. Stúlkur lærðu góða siði á heimilinu

5.7.3. Fengu örfáar stúlkur að fara í málfræðikennslu

6. Sambönd

6.1. Skilnaður

6.1.1. það var samþykkt af þjóðinni og engin skömm

6.2. Voru ekki alltaf ástarsambönd

6.3. Menn voru stundum með einni eða fleiri konum á sama tíma

6.4. Það tíðgaðist ekki að konur voru með fleirum en einum manni