Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Vanir by Mind Map: Vanir

1. Freyr

1.1. Frjósemisguð

1.1.1. ræður sól og regni

1.1.2. ræður gróðri jarðarinnar

1.2. Heimili

1.2.1. Í Ásgarði

1.2.2. Á bæinn Álfheimum og býr þar

1.2.2.1. Fékk hann Álfheima í tannfé

1.3. Fjölskylda

1.3.1. Eiginkona

1.3.1.1. Gerður Gymisdóttir (jötnamey)

1.3.1.1.1. Foreldrar

1.3.1.1.2. Freyr gekk inn í Hliðskjálf og sá því yfir alla heima og sá því Gerði

1.3.1.1.3. Þau giftast 9 nóttum síðar að Skírnir bað hennar (fyrir Frey) á stað sem heitir Barrey

1.3.2. Þjónn

1.3.2.1. skósveinninn Skírnir

1.3.3. Konufang hans

1.4. Gripir

1.4.1. Skipið Skíðblaðnir

1.4.1.1. Það passaði að hafa alltaf byr þegar segl eru dregin á loft, það er svo stórt að það rúmar alla æsi ásamt vopnum.

1.4.1.2. Hægt er að brjóta það saman og stinga því í vasann

1.4.2. Galdraverðið

1.4.2.1. Berst af sjálfdáðum

1.4.3. Hjartarhorn

1.5. Dýr

1.5.1. Gullbursti

1.5.1.1. Dregur vagn hans

2. Vanaættir

2.1. Einu sinni voru 2 goðaþjóðir uppá himni

2.1.1. Æsir

2.1.2. Vanir

2.1.3. Það varð stríð á milli þeirra^^

2.1.3.1. þá bortnaði borgarveggurinn í kringum ásgarð

2.1.3.2. Æsirnir unnu

2.1.3.3. Vairnir hurfu svo

2.1.3.4. Til að semja sátt á milli Ásana og Vana

2.1.3.4.1. komu Njörður, Freyja og Freyr til Ásana

2.2. Sameiginlegt hlutverk Njarðar, Freyju og Freyrs

2.2.1. Vera frjósemisguðirnir

3. Njörður

3.1. Sjávarguðinn

3.2. Skaða- eiginkona

3.2.1. Vandræði í hjónabandi

3.2.1.1. Skaði er Jötni og vill búa uppá fjalli en Njörður vill búa við sjóinn

3.2.1.1.1. Lausnin var að þau búa saman við sjóinn í ákveðin tíma og síðan uppá fjalli í ákveðin tíma

3.2.2. Þór drepur faðir hennar og hún heimtar skaðabætur

3.2.2.1. Hún fær 3 skaðabætur ásunum

3.2.2.1.1. Þeir leyfa henni að velja mann en hún fær ekki að sjá annað en fæturnr á þeim

3.2.2.1.2. Loki fékk hana til að hlægja

3.2.2.1.3. Augað úr þjarsa faðir hennar var tekið og sett uppá himininn

3.2.3. Heimili

3.2.3.1. Þau bjuggu í ákveðin tíma upp við sjólinn og síðan uppá fjalli í ákveðin tíma

3.3. Börn

3.3.1. Freyja

3.3.2. Freyr

3.3.3. Sagt var að hann eignaðist þau með systir sinni

3.3.3.1. En stundum vera sögð að þau væru börn Skaða

4. Freyja

4.1. Frjósemisgyðja

4.1.1. Gyðja stríðs, dauða, kynlífs, ástar og frjósemis

4.1.2. Jók frjósemi sjávar og lands

4.1.3. Veitti hjónaböndum hjálp

4.1.4. Veitti hjálp við fæðingar

4.2. Heimili

4.2.1. Í Ásgarði

4.2.2. Bær hennar heitir Fólkvangur

4.2.2.1. Þar er salurinn Sessrúmnir

4.3. Fjölskylda

4.3.1. Dóttir Njarðar og systir hans eða Skaða

4.3.2. Eignmaður

4.3.2.1. Óttar/Óður

4.3.3. Börn

4.3.3.1. Hnoss

4.3.3.2. Gersemi

4.4. Gripir

4.4.1. Brísingarmen

4.4.1.1. Hálsmen eftir dvergarætt

4.4.1.2. Dýrt djást

4.4.2. Valshamur

4.4.2.1. Klæðnaður sem hún fór í og gat breytt sér í fugl og gat hún þá flogið hvert sem hún vildi

4.5. Dýr

4.5.1. Hildisvín

4.5.1.1. Ríður stundum á því

4.5.2. Tveir kettir

4.5.2.1. Drógu hann á vagninum

4.6. Útlit

4.6.1. Fallegust ásynja

4.6.2. Grætur gulli

4.7. Sögur

4.7.1. Henni langaði svo mikið í Brísingarmenið sem dvergarnir áttu og dvergarnir sömdu hana um að eyða einni nóttu með hverjum þeirra svo hún fengi gripinn

4.7.2. Enginn gat komist inn til hennar nema með samþykki gyðjanna

4.7.3. Loki stilts oft til þess að nota Valshaminn hennar Freyju

4.7.4. Þegar hún ríður til vígvallar þá á hún helming látna manna á móti Óðini

4.7.4.1. Látnir menn- einherjar

4.7.5. Hvert sem þau systkin fóru lyftu jurtir, blóm og tré krónum sínum og döfnuðu, jarðargróði þroskaðist, búfé þreifst vel og margfaldaðist og ungt fólk leiddi hugann að ástum