Sjúkdómsvaldandi veirur

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Sjúkdómsvaldandi veirur by Mind Map: Sjúkdómsvaldandi veirur

1. Kvef

1.1. Kvefveira/ Rhinóveirur

1.1.1. Í ofanverðum öndunarfærum

1.1.2. Fjölbreyttar

1.1.3. 25-30 nanómetrar

1.1.4. Hnöttóttar

1.1.5. Marghyrndar veirukápur

1.1.6. Dropa/ úðasmit

1.1.7. Enginn virk vörn

1.2. Einkenni

1.2.1. Sótthiti

1.2.2. Slappleiki

1.2.3. Særindi í augum

1.2.4. Særindi í hálsi

1.2.5. Hnerrar

1.2.6. Hósti

1.2.7. Aukin slímyndun í nefi

1.2.8. Aukin slímmyndun í barka

1.3. Tími

1.3.1. Meðgöngutími 1-4 dagar

1.3.2. Lengd veikinda 4-10 dagar

1.3.3. Getur staðið yfir lengur

1.3.4. Sjúklingar veikir fyrir lengur að ná bata

1.4. Fylgikvillar

1.4.1. Miðeynabólga

1.4.2. Barkabólga

1.4.3. Berkjabólga

1.4.4. Öndunarfærasjúkdómar

1.5. Meðferð

1.5.1. Enginn bólusetning

1.5.2. Enginn lyf við kvefi

1.5.3. Lyf við einkennum

1.5.4. Reynt að koma í veg fyrir fylgikvilla

2. Gulusótt/heilahimnubólga

2.1. Gulsóttarveira/ Arbóveirur

2.1.1. Gulsótt og heilahimnubólga

2.1.2. Sýkja hryggdýr og hryggleysingja

2.1.3. Dreifist með skordýrum

2.1.3.1. Moskítóflugum

2.1.4. Nakinn veira

2.1.5. u.þ.b. 30 nanómetrar

2.1.6. Sest í lifur og fleiri líffærum

2.2. Áhætta

2.2.1. Skordýr

2.2.2. Moskítóflugubit

2.2.3. Heit lönd

2.3. Einkenni

2.3.1. Sótthiti

2.3.2. Höfuðverkur

2.3.3. Kuldahrollur

2.3.4. Vöðvaverkir

2.3.5. Bak- og kviðverkir

2.3.6. Linka

2.3.7. Ógleði og uppköst

2.3.8. Upphleypt andlit, sérstaklega varir

2.3.9. Blæðing úr nösum og góm

2.4. Tími

2.4.1. Meðgöngutími 3-6 dagar

2.4.2. Dregur úr einkennum eftir 2-3 daga

2.4.3. Einkenni aukast aftur

2.5. Lifur og nýru

2.5.1. Veldur gulum litarhætti

2.5.2. Getur valdið nýrnaskemmdum

2.5.3. Leggst á lifrastarfsemi

2.6. Fyrirbyggjandi bólusetning

3. Hundaæði

3.1. Hundaæðisveira/Rabiesveira

3.1.1. Miðtaugarkerfi

3.1.2. Flestum spenndýrum

3.1.3. Í munnvatni

3.1.3.1. Hunda

3.1.3.2. Leðurblökur

3.1.3.3. Refir

3.1.4. Smitast af biti

3.1.5. Smitast í hundakjöti

3.1.6. Fjölga sér í miðtaugakerfi

3.2. Fyrstu Einkenni

3.2.1. Vægur hiti

3.2.2. Lystarleysi

3.2.3. þreyta

3.2.4. Vanlíðan

3.2.5. Höfuðverkur

3.2.6. Vöðvaverkir

3.2.7. Bitsvæði viðkvæmt

3.2.8. Bitsvæði sárt

3.3. Alvarleg einkenni

3.3.1. Trufluð taugastarfsemi

3.3.2. Brjálsemi

3.3.3. Heilabólga

3.3.4. ofskynjanir

3.3.5. Vatnsfælni

3.3.6. Árásargirni

3.3.7. Kvíði

3.3.8. Hræðsla

3.4. Framgangur

3.4.1. Mótefni strax eftir bit

3.4.2. Ef ekkert er gert leiður til dauða

3.5. Tími

3.5.1. Því nær sem bit er frá höfði

3.5.1.1. Alvarlegri einkenni

3.5.1.2. Lengri batatími

3.5.2. Meðgöngutími er fra mánuði upp í ár

4. Hettusótt

4.1. Hettusóttarveira/ Paramyxoveira

4.1.1. Stór ca. 200 nanómetrar

4.1.2. Myxóveira

4.1.3. Skyld inflúensuveirunni

4.1.4. Mótefnavakar í veiruhjúp

4.1.5. Rauð blóðkorn kekkjast

4.1.6. Fjölgar í slímhimnu öndunarfærum

4.1.7. Berst í blóðið

4.2. Smit

4.2.1. Úðasmit

4.2.2. Bráðsmitandi

4.2.3. Lengd misjafnt

4.2.4. Algengt í börnum og unglingum

4.2.5. Ekki í ungabörnum

4.2.6. Meðgöngutími 2-3 vikur

4.3. Einkenni

4.3.1. Oft einkennalaust

4.3.2. Sótthiti

4.3.3. Stækkaðir munnvatnskirtlar

4.3.4. Munnþurrkur

4.3.5. Kuldahrollur

4.4. Fylgikvillar

4.4.1. Veira ræðst á eistu

4.4.1.1. Og eggjastokka

4.4.1.2. Eistnabólga

4.4.1.3. Ófrjósemi

4.4.2. Heilahimnubólga

4.4.3. Heilabólga

4.4.4. Heyrnarskerðing

4.4.5. Bólga í brjóstum

4.5. Meðferð

4.5.1. Fyrirbyggjandi Bólusettning

4.5.2. Lyf til að minnka einkenni

4.5.3. Enginn lyf

5. Lifragula

5.1. Lifraguluveirur/ Hepatitveirur

5.1.1. Fjölbreyttar

5.1.2. Veikja lifur

5.1.2.1. Bólgur

5.1.2.2. Skorpnar

5.1.2.3. Skemmdir

5.1.3. Hnattalaga

5.1.4. Hægt að mæla mótefni

5.1.5. Ekki há dánartíðni

5.1.6. Fylgikvillar

5.1.6.1. Lifraskemmdir

5.1.6.2. Langvarandi lifragula

5.1.6.3. Krabbamein í lifur

5.1.6.4. Skorpulifur

5.2. Tegundir

5.2.1. Aðal er A,B, og C

5.2.2. Aðrar sjaldgæfari

5.2.2.1. Mýragula

5.2.2.2. D mjög sjaldgæf

5.3. Einkenni

5.3.1. Sótthiti

5.3.2. Slappleiki

5.3.3. Minnkuð matarlyst

5.3.4. Liðverkir

5.3.5. Útbrot

5.3.6. Gula

5.3.7. Lifraskemmdir

5.4. Hepatit A

5.4.1. Veiran

5.4.1.1. Enginn veiruhjúpur

5.4.1.2. Veira 30 nanómerar

5.4.1.3. Ræktuð úr saur

5.4.2. Smit

5.4.2.1. Saurmenguð matvæli

5.4.2.2. Berst með blóði

5.4.2.3. Meðgöngutími um 1 mán.

5.4.2.4. Langur bata tími

5.4.3. Dregið úr einkennum með mótefnagjöf

5.4.3.1. Verið að þróa bóluefni

5.5. Hepatit B og C

5.5.1. Veiran

5.5.1.1. ca. 40 nanómetrar

5.5.1.2. Veirukápa, ekki hjúpur

5.5.1.3. Fleiri mótefnavakaer en afbrygði A

5.5.1.4. Fjölga í lifri

5.5.1.5. Greinist í blóði

5.5.2. Smit

5.5.2.1. Sprautunálar

5.5.2.2. Blóðgjöf

5.5.2.3. Kynmök

5.5.2.4. Frá móður til barns

5.5.2.5. Getur verið langvarandi

5.5.2.6. Meðgöngu tími 2-3 mán

5.5.3. Fyrirbyggjandi

5.5.3.1. Nota smokka

5.5.3.2. Nota nýjar sprautunálar

5.5.3.3. Bólusetning

5.5.4. Hepatit C fylgifiskur B

5.5.5. Hepatit B og A ólík

6. Mænusótt

6.1. Mænusóttarveiran/ Pólíóveira

6.1.1. Þarmaveirur

6.1.2. Greinist í hægðum

6.1.3. Fjölga sér í meltingrfærum

6.1.4. Snertismit

6.1.5. Úðasmit

6.2. Áhætta

6.2.1. Vanþróuð lönd

6.2.2. Matur

6.2.3. Óhreint vatn

6.2.4. Ekki nægur handþvottur

6.3. Einkenni

6.3.1. Slappleiki

6.3.2. Hiti

6.3.3. Minnkuð matarlyst

6.3.4. Ógleði

6.3.5. Uppköst

6.3.6. Særindi í hálsi

6.3.7. Hægðartregða

6.3.8. Magaverkir

6.3.9. Niðurgangur

6.3.10. Útbrot

6.4. Tími

6.4.1. Meðgöngutími 4-12 dagar

6.4.2. Flestir læknast á nokkrum dögum

6.4.3. Er áfram í hægðum í margar vikur

6.5. Fylgikvillar og alvarleg einkenni

6.5.1. Vöðvarýrnun

6.5.2. Hæsi

6.5.3. Kyngingar öðrurleikar

6.5.4. Öndunar öðrurleikar

6.5.5. Vöðvalömun

6.5.6. Þvagblöðrulömun

6.5.7. Minni kraftur og verkir í stoðkerfi

6.6. Framgangur

6.6.1. Bóluefni - setning á 10 ára fresti

6.6.2. Engin lyf

6.6.3. Reynt að draga úr einkennum

7. Mislingar

7.1. Einkenni

7.1.1. Sótthiti

7.1.2. Eymsli í hálsi

7.1.3. Særindi í hálsi

7.1.4. Kvef/ nefrennsli

7.1.5. Hósti

7.1.6. Rauð augu (óþægindi)

7.1.7. Ljósfælni

7.1.8. Kóplinskir flekkir

7.1.9. kvef/ nefrennsli

7.1.10. Hósti

7.1.11. Kóplinskir flekkir

7.1.12. Rauð augu (óþægindi)

7.1.13. Ljósfælni

7.1.14. Útbrot

7.2. Mislingaveira/ Paramyxoveira

7.2.1. Hnattalaga

7.2.2. Margir mótefnavakar

7.2.3. Flókin uppbygging

7.2.4. Skildhettusóttarveiru

7.3. Í Áhættu

7.3.1. Gamalt fólk

7.3.2. Ófrískar konur

7.3.3. Ung börn

7.4. Fylgjikvillar

7.4.1. Lungnabólga

7.4.2. Heilabólga

7.4.3. Miðeyrnabólga

7.4.4. Berkjabólga

7.4.5. Þráðlátt kvef

7.4.6. Lungnabólga

7.4.7. Heilabólga

7.4.8. Miðeyrnabólga

7.4.9. Berkjabólga

7.4.10. Þráðlátt kvef

7.5. Tími

7.5.1. Meðgöngutími

7.5.2. 9-12 dagar

7.5.3. Sótthiti 3-4 dagar

7.5.4. Útbrot koma 14 dögum eftir smit

7.6. Framgangur

7.6.1. Kom fyrst árið 1846

7.6.2. Faraldur á nokkra ára fresti

7.6.3. Byrjað að bólusetja árið 1977

7.6.4. Lyf gagnast ekki.

8. Inflúensa

8.1. Innflúensuveira/Orthomyxoveira

8.1.1. 80-12 nanómetrar

8.1.2. Myxóveira

8.1.3. Veldur innfluensufaröldrum

8.1.4. Flókin uppbygging

8.1.5. Þrír stofnar

8.1.5.1. A, B og C

8.1.6. Rauð blauðkorn klumpast saman

8.2. Smit

8.2.1. Úðasmit

8.2.2. Dropasmit

8.2.3. Meðgöngutími 1-3 sólahringar

8.2.4. Oft einkenni í ca. viku

8.3. Áhætta

8.3.1. Aldraðir

8.3.2. Hjartveikir

8.3.3. Aðrir með undurliggjandi sjúkdóma

8.4. Einkenni

8.4.1. Kvef

8.4.2. Höfuðverkur

8.4.3. Hár hiti

8.4.4. Kuldaskjálfti

8.4.5. Þurrhósti

8.4.6. Svimi

8.4.7. Bakverkir

8.4.8. Beinverkir

8.4.9. Lungnabólga

8.4.10. Vöðvaverkir

8.5. Fylgjikvillar

8.5.1. Aðrar bakteríu sýkingar

8.5.2. Heilahimnubólga

8.6. Greina

8.6.1. Greina inflúensu í gangi

8.6.1.1. Bólusetja áður en smit kemur

8.6.2. Grein hvort þetta er annað en flensa

8.6.3. Engin lyf við inflúensu

8.6.4. Lyf við einkennu. t.d. hitalækkandi

9. Rauðirhundar

9.1. Rauðahundaveira/Rubellaveira

9.1.1. Hnattlaga

9.1.2. Meðalstór

9.1.3. u.þ.b. 60 nanómetrar

9.1.4. Hægt að mælamótefni í blóði

9.1.5. Fjölgar sér í slímhimnu í öndunarvegi

9.1.6. Fer í blóðrás

9.1.7. vex í kirtlum

9.1.8. Dropa smit

9.2. Einkenni

9.2.1. Lágur sótthiti

9.2.2. Vanlíðan

9.2.3. Eitlastækkanir

9.2.4. Útbrot

9.2.5. Almennt einkennalítill

9.3. Áhætta

9.3.1. Leggst helst á börn

9.3.2. Hættulgur ófrískum konum

9.3.3. Smitast til fósturs

9.3.3.1. Mest hætta á fyrstu 3 mánuðum

9.3.3.2. Skaðar liffæri

9.4. Tími

9.4.1. Oftast um 18 dagar

9.4.2. Meðgöngutími 2-3 vikur

9.4.3. Faraldur á 8-10 ára fresti

9.5. Fylgikvillar

9.5.1. Þráðlátt kvef

9.5.2. Lungnabólga

9.5.3. Fóstur lát eða skaði

9.6. Smit

9.6.1. Dropa/ úðasmit

9.6.2. Smitandi frá sýkingu - hámarki sjúkdóms

9.6.3. Bólusettning kemur í veg fyrir smit

10. Vörtur

10.1. Vörtur/ Papilloma-Veira

10.1.1. Lítil

10.1.2. Hægvaxta

10.1.3. Smitnæm

10.1.4. Góðkynja frumuæxli

10.1.5. Staðbundið

10.2. Smit

10.2.1. Gegnum raka í húð

10.2.2. Gegnum skemmda húð

10.2.3. Staðbundið smit

10.2.4. Fólk misnæmt fyrir smiti

10.2.5. Leggst verst á unglinga

10.2.6. Margir litir á vörtum

10.2.6.1. Gulur

10.2.6.2. Brúnn

10.2.6.3. Svartur

10.2.7. Fara vanalega án meðferðar

10.2.7.1. Á hálfu til einu ári

10.3. Handavörtur (verruca vulgaris)

10.3.1. Algengustu

10.3.2. Hendur og neglur

10.3.3. Stundum hné og olnboga

10.3.4. Oft hringlaga

10.3.5. ójafnt yfirborð

10.4. Naglavörtur (Verruca periungual)

10.4.1. Á nöglum

10.4.2. Smitast með að naga neglur

10.4.3. Tætt yfirborð

10.4.4. Mikil óþægindi

10.5. Fótvörtur (verruca plantaris)

10.5.1. Undir iljum

10.5.2. Flatvaxnar

10.5.3. Meyrar

10.5.4. Mikil óþægindi við gang

10.6. Andlitsvörtur (verruca plana)

10.6.1. Á andliti

10.6.2. Lýtanndi

10.7. Kynfæravörtur (condylomata acuminata)

10.7.1. Litlar

10.7.2. Meyrar

10.7.3. Fölbleikar

10.7.4. Breytileg lögun

10.7.5. Vaxa hratt

10.7.6. Meðgöngutími 2-3 mánuðir

10.7.7. Smitast með kynmökum

10.7.7.1. Bæði kyn

10.7.7.2. Hvar sem er á kynfærum

10.7.8. Meðferð

10.7.8.1. Skröpun

10.7.8.2. Brennsla

10.7.8.3. Vörtulyf

10.8. Meðferð

10.8.1. Fer eftir tegund og staðsetningu

10.8.2. Brennsla

10.8.3. Frysting

10.8.3.1. Skröpun

10.8.4. Vörtulyf (ætandi lyf)