Snjallsímaeign nemenda í 8.-10. bekk og viðhorf kennara þessara bekkjardeilda til notkunar snjall...

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Snjallsímaeign nemenda í 8.-10. bekk og viðhorf kennara þessara bekkjardeilda til notkunar snjallsíma í kennslu. by Mind Map: Snjallsímaeign nemenda í 8.-10. bekk og viðhorf kennara þessara bekkjardeilda til notkunar snjallsíma í kennslu.

1. Snjallsímaeign nemenda og viðhorf kennara til notkunar á þeim í kennslu (í þremur skólum á Íslandi og einum skóla í Portúgal).

2. Kostir

2.1. Hreyfanleg tæki

2.2. Tæki sem margir nemendur eiga og er vanýtt í kennslu. Er eins og lítil tölva.

2.3. Hljóð Þessi eiginleiki gerir nemendum kleift að taka upp og spila hljóð.

2.4. Myndavél Nemendur geta tekið myndir og notað þær í verkefni sín og fleira.

2.5. Vídeó - Nemendur geta tekið upp myndaband eða stutt myndskeið.

2.6. Þráðlaust net - Hægt að fara á netið til upplýsingaröflunar - senda tölvupóst og nota aðra samskiptamiðla eins og Twitter, Facebook, Pinterest o.s.frv.

2.7. Minnisbók - hægt að skrifa glósur, vinna verkefni, skipuleggjari, minnisbók o.s.frv.

2.8. Geymsla - Hægt að geyma ýmiss gögn í snjallsímanum eins og rafbækur, pdf skjöl o.s.frv.

2.9. Nemendur geta tekið þátt í skoðanakönnun án þess að upp komi nafn þeirra og allir geta tekið þátt á sama tíma og séð svör og tölfræði svara. Poll Everywhere er frír hugbúnaður sem kennarar geta notað.

2.10. Nemendur geta búið til portfolio

2.11. Rafbók - nemendur geta lesið pdf skjöl, námsbækur, skáldsögur o.s.frv.

3. Hugmyndir að spurningum til að spyrja kennara: Hvað finnst þér um notkun snjallsíma í kennslu? Hefur þú notað snjallsíma í kennslu? Hvernig myndir þú nota snjallsíma í kennslu? Getur þú nefnt nokkrar leiðir ?

3.1. Senda umsjónarkennurum í 8.-10. bekk? Já er það ekki málið. Ég er búin að spyrja mína alla og fá svör. (Portúgal)

4. Snjallsímar

4.1. Hvað finnst þér um snjallsíma?

5. Nemendur að gera eitthvað annað en þeir eiga að gera - Ég las það á netinu að það telst ansi gott ef maður nær að halda athygli nemenda í 12 mínútur eða meira.

6. Einn kennarinn sagði við mig að það væri alveg vonlaust að hafa krakkana með "svona græju", þau myndu geta tekið upp allt sem maður segði og tekið myndir af kennaranum!

7. Snjallsíma- og iPod Touch eign nemenda í 8. -10.bekk GG

7.1. 8.bekkur - 4 af 7 (57%)

7.2. 9.bekkur - 5 af 8 (62%)

7.3. 10.bekkur - 9 af 12 (75%)

8. Gallar

8.1. Einelti

8.2. Mismunun, hvað með þau sem eiga ekki snjallsíma?

8.3. Svindla í prófum /verkefnum (læra nemendur ekki bara af því að svindla? _sjá greinina hans Tryggva) Ekki gott siðferði;)

8.4. Geislunin þar sem rannsóknir sýna að það er ekki gott að börnin hafi síma á sér þegar þau eru nettengd og eins þegar þau halda síma við eyrað þá hitnar síminn og það er líka ekki hollt.

9. Snjallsíma- og iPod Touch eign nemenda í 8.-10. bekk Dalvíkurskóla

9.1. 8. bekkur, 17 af 38 (45%) (8 eiga spjaldtölvu)

9.2. 9. bekkur, 18 af 35 (51%) (8 eiga spjaldtölvu)

9.3. 10. bekkur, 15 af 28(54%) (7 eiga spjaldtölvu)

10. Snjallsíma- og iPad Touch eign nemendur í 8.-10. bekk GF

10.1. 8. bekkur, 3 af 7 (43%)

10.2. 9. bekkur, 6 af 7(86%)

10.3. 10. bekkur, 11 af 12 (92%)

11. Snjallsíma- og iPod Touch eign nemenda í 8.-10. bekk í Portúgal

11.1. 8. bekkur, 7 af 11 (64%)

11.2. 9. bekkur, 7 af 16 (44%)

11.3. 10. bekkur, 18 af 18 (100%)

12. Myndskeið um snjallsíma