Argentína

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Argentína by Mind Map: Argentína

1. Menning

1.1. Íþróttir

1.1.1. Hestaíþróttir eru algengar

1.1.2. Einnig er tennis, siglingar og kappsiglingar vinsælar

1.1.3. Skíði og göngur eru algengar í Andesfjöllunum

1.1.4. Vinsælasta íþróttin er knattspyrna

1.2. Matur

1.2.1. Suðurevrósk áhrif eru algeng í borgum landsins

1.2.1.1. Algengt er að hafa þrjá sæta brauðsnúða og kaffi í morgunmat

1.2.1.2. Kvöldmatur er ekki fyrr en klukkan níu á kvöldin

1.2.2. Í Argentínu er borðað mikið af nautakjöti

1.2.3. Maté te er vinsæll drykkur í sveitabæjum landsins

1.3. Tónlist og dans

1.3.1. Tangó er vinsæll dans í Argentínu

1.3.2. Unga fólkið dansar við rokk og popptónlist

2. Atvinnuhættir

2.1. Iðnaður

2.1.1. Ferðarþjónusta

2.1.2. Kjötiðnaður

2.1.3. Sykuriðnaður

2.1.4. Stáliðnaður

2.2. Landbúnaður

2.2.1. Kornrækt

2.2.2. Nautgriparækt

3. Landslag

3.1. Loftslag

3.1.1. Loftslagið er milt, frá heitmildruðu loftslagi til nánast heimskautaloftslags í suðri

3.2. Borgir og merkisstaðir

3.2.1. Vinsælir staðir

3.2.1.1. Quebrada de Humahuaca gjá

3.2.1.2. Iguazu foss

3.2.1.3. Talampaya

3.2.1.4. Perito Moreno jökull

3.2.2. Höfuðborg

3.2.2.1. Bueno Aires

3.2.3. Vinsælar borgir

3.2.3.1. Mendoza

3.2.3.2. Bariloche

3.2.3.3. Mar del plata

3.2.3.4. Bueno Aires

3.3. Dýralíf

3.3.1. Froskdýr, fuglar, skordýr, eðlur, ormar og fiskar eru algeng dýr í Argentínu

3.4. Einkenni landslags

3.4.1. Andesfjöll

3.4.1.1. Umfang fjallanna minnkar þegar sunnar dregur

3.4.1.2. Hæstu fjöllin eru í norðurhluta fjallgarðsins

3.4.2. Norðurhlutinn

3.4.2.1. Gran Chaco

3.4.2.1.1. Þurrt svæði milli Andesfjalla og Paraná-árinnar

3.4.2.2. Mesopotamíu

3.4.2.2.1. Á milli ánna Paraná og Úrugvæ

3.4.3. Pampas

3.4.3.1. Þurrlendur vesturhluti og rakari austurhluti

3.4.3.2. Mikið graslendi

3.4.4. Patagónía

3.4.4.1. Þar er kalt og stormsamt

4. Þjóð

4.1. Trúarbrögð

4.1.1. 92% kaþólikkar

4.1.2. 2% gyðingar

4.1.3. 2% mótmælendur

4.1.4. 4% annað

4.2. Tungumál

4.2.1. Spænska er aðal tungumálið

4.2.2. Einnig er töluð enska

4.2.3. Ítalska

4.2.4. Þýska

4.2.5. Franska

4.3. Frægir einstaklingar

4.3.1. Messi

4.3.1.1. Valinn besti knattspyrnumaður í heimi þrjú ár í röð, 2010-2012

4.3.2. Maradonna

4.3.2.1. Fyrrverandi landsliðsþjálfari Argentínu

4.3.2.2. Varð heimsmeistari í knattspyrnu með Argentínu 1986

4.3.3. Jennifer Gimenez

4.3.3.1. Fyrirsæta

4.3.3.2. Leikkona

4.3.4. Che Guevara

4.3.4.1. Byltingarsinni

4.3.4.2. Herforingi í byltingunni á Kúbu

4.3.5. Gabriela Sabatini

4.3.5.1. Spilar tennis