Námsumhverfi fullorðinna námsmanna
by Námskeið Fullorðnir námsmenn
1. Nám á netinu
1.1. Gríðarlegur vöxtur
1.2. Fjarnám á efri skólastigum
1.3. Er stafræn gjá að myndast?
1.4. Nám sem vara - hættulegt?
2. Óformlegt nám
2.1. Einkenni
2.1.1. Sjálfsprottið og óskipulagt
2.1.2. Í daglegu lífi
2.1.3. Mikið ástundað af fullorðnum
2.1.4. Mest nám á vinnustað er óformlegt
2.2. Form
2.2.1. Sjálfsstýrt
2.2.2. Tilviljanakennt
2.2.3. Félagsmótun
2.3. Margvíslegar aðferðir og námsgögn
2.4. Fer oftast fram í hóp eða með samskiptum við aðra
3. Formlegar menntastofnanir
3.1. Einkenni
3.1.1. Fer fram í stofnunum
3.1.2. Kennt skv. námsskrám
3.1.3. Nám viðurkennt
3.1.3.1. Einingar
3.1.3.2. Prófgráður
3.1.3.3. Vottanir
3.2. Allt skólakerfið og hluti endurmenntunar
3.3. Meirihluti fullorðnir á efstu skólastigum
4. Skipulagt nám utan skólakerfis
4.1. Einkenni
4.1.1. Stutt námskeið án forkrafna
4.1.2. Sjálfboðastarf