Áfangi settur upp með MOOC fyrirkomulagi. Aðferð, vandamál og árangur

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Áfangi settur upp með MOOC fyrirkomulagi. Aðferð, vandamál og árangur by Mind Map: Áfangi settur upp með MOOC fyrirkomulagi. Aðferð, vandamál og árangur

1. Áfanginn

1.1. Gagnasafnsfræði

1.1.1. Verður skipt í grunnhluta, framhaldshluta og lokahluta

1.1.1.1. Grunnhlutinn

1.1.1.1.1. Grunnskipanir í SQL og hvað SQL er.

1.1.1.2. Framhaldshlutinn

1.1.1.2.1. Kennt hvernig á að nota saman PHP vefforritunarmálið og MySQL. Kennt verður að búa til vefsíður sem innihalda gagnagrunna.

1.1.1.3. Lokahluti

1.1.1.3.1. Kennt verður að búa til gagnagrunna. Notaðar verða báðar bækurnar úr fyrri hlutunum

1.2. Námsefni

1.2.1. Hvað þurfa nemendur að hafa?

1.2.1.1. Bækur

1.2.1.1.1. Simply SQL

1.2.1.1.2. PHP & MySQL: From novice to ninja

1.2.1.2. XAMPP

1.2.1.2.1. Forrit sem setur upp PHPMyAdmin og Apachie sem þarf til að prufa SQL skipanir í tölvunni heima hjá sér.

1.2.1.2.2. Leiðbeiningar hvernig á að setja upp XAMPP

1.2.2. Kennslumyndbönd

1.2.2.1. Youtube

1.2.2.1.1. Búa til youtube rás (youtube channel) þar sem öll kennslumyndböndin fara inn.

1.2.2.1.2. Búa til notanda fyrir Youtube rásir

1.2.2.2. Skjáupptökuforrit

1.2.2.2.1. Ezvid

1.2.2.2.2. BlueBerry

1.2.2.2.3. Screenr

1.2.2.2.4. Rylstim

1.2.2.2.5. Camstudio

1.2.2.2.6. Jing

1.2.2.2.7. Webinaria

1.2.2.2.8. Wink

1.2.2.2.9. Camtasia

1.2.2.3. Heyrnatól og mic

1.2.2.4. Taka þarf upp kennslu á hvernig allar skipanir eru notaðar. Einnig lausninr á æfingaverkefnum sem og verkefnin í bókinni.

1.2.2.5. skipanir/hugtök

1.2.2.5.1. SELECT

1.2.2.5.2. FROM

1.2.2.5.3. GROUP BY

1.2.2.5.4. WHERE

1.2.2.5.5. ORDER BY

1.2.2.5.6. HAVING

1.2.2.5.7. Subqueries

1.2.2.5.8. INSERT INTO

1.2.2.5.9. CREATE table

1.2.2.5.10. functions

1.2.3. Hljóðglósur

1.2.3.1. Allar skipanir/hugtök

1.2.3.1.1. SELECT

1.2.3.1.2. FROM

1.2.3.1.3. GROUP BY

1.2.3.1.4. WHERE

1.2.3.1.5. ORDER BY

1.2.3.1.6. HAVING

1.2.3.1.7. Subqueries

1.2.3.2. Soundcloud

1.2.3.2.1. www.soundcloud.com

1.2.3.2.2. Tekur upp hljóð og aðrir geta nálgast það á auðveldan hátt.

1.2.3.2.3. Takmarkað magn sem maður getur geymt af hljóði ef maður borgar ekki.

1.2.3.2.4. 3€ á mánuði og þá geturu geymt 4klukkutíma af hljóði.

1.2.3.2.5. 9€ á mánuði og þá geturu geymt ótakmarkað magn af hljóði

1.2.3.3. Audioboo

1.2.3.3.1. Kostar að setja inn efni

1.2.3.3.2. Ósáttur við kerfið hjá þeim þar sem hýsingin hjá þeim dettur oft út. Oft sem ég gat ekki skráð mig inn eða spilað það sem ég hafði tekið upp. Get ekki notað það í skólanum þessvegna.

1.2.3.4. Gerð verður tilraun með að taka upp útskýringar á skipunum og hugtökum í hljóðformi. Farið verður í þessa tilraun eftir lestur á grein þar sem talað er um hversu mikið kynslóðin í dag vill hlusta á námsefni en ekki bara lesa það. Útskýrt verður hvernig hugtakið/skipunin virkar og hvenær er gott að nota hana. Sagt verður frá dæmum um hvenær væri gott að nota hana en reynt að orða hlutina þannig að ekki verður farið í flókið mál. Hugsað er að notendur geti þá hlustað á efnið í símum, tölvu og öðrum tækjum sínum. Verður spennandi að sjá hvernig þetta kemur út.

1.2.4. Æfingaverkefni

1.2.4.1. Simply SQL

1.2.4.1.1. Kafli 3

1.2.4.1.2. Kafli 4

1.2.4.2. Tilraunagagnagrunnur

1.2.4.2.1. Er að vinna í því að búa til MJÖG stóran gagnagrunn sem hægt er að æfa sig í og byggja prófverkefnin á þessum gagnagrunni.

1.2.5. Annað utanaðkomandi kennsluefni

1.2.5.1. The New Boston Education (myndbönd)

1.2.5.1.1. Kynning á SQL - 01

1.2.5.1.2. Setja upp SQL server - 02

1.2.5.1.3. CREATE database (ekki gagnleg aðferð) og import töflur - 03

1.2.5.1.4. SHOW og SELECT - 04

1.2.5.1.5. Grunnreglur í SQL - 05

1.2.5.1.6. Vinna með marga dálka - 06

1.2.5.1.7. DISTINCT og LIMIT - 07

1.2.5.1.8. Fullt nafn á dálkum og ORDER BY - 08

1.2.5.1.9. ORDER BY og í hvaða röð á að raða

1.2.5.1.10. WHERE - 10

1.2.5.1.11. AND og OR - 11

1.2.5.1.12. IN og NOT IN - 12

1.2.5.1.13. LIKE - 13

1.2.5.1.14. LIKE framhald - 14

1.2.5.1.15. CONCAT og AS - 15

1.2.5.1.16. Regular Expressions - 16

1.2.5.1.17. functions - 17

1.2.5.1.18. Aggregate Functions - 18

1.2.5.1.19. GROUP BY - 19

1.2.5.1.20. subqueires - 20

1.2.5.1.21. Meira um subqueires - 21

1.2.5.1.22. Tengja töflur saman með WHERE (ekki góð aðferð) - 22

1.2.5.1.23. OUTER JOIN - 23

1.2.5.1.24. UNION - 24

1.2.5.1.25. Full-text searching - 25

1.2.5.1.26. INSERT INTO - 26

1.2.5.1.27. INSERT INTO setja margar raðir inn í einu - 27

1.2.5.1.28. UPDATE og DELETE - 28

1.2.5.1.29. CREATE TABLE - 29

1.2.5.1.30. NOT NULL og Auto increment - 30

1.2.5.1.31. ALTER, DROP og RENAME table

1.2.5.1.32. VIEWS

1.2.5.1.33. Lokamyndbandið

1.2.5.2. W3Schools

1.2.5.2.1. skipanir

1.2.5.2.2. Subqueries

1.2.5.2.3. Uppbygging á SQL skipununum (syntax)

1.2.5.2.4. Hvað er SQL

1.2.5.2.5. injection

1.2.5.2.6. wildcards

1.2.5.2.7. dates

1.2.5.2.8. NULL

1.2.5.2.9. data týpur

1.2.5.2.10. próf

1.2.5.2.11. Quick reference

1.2.5.3. Greinar

1.2.5.3.1. 10 mistök sem gott er að forðast í gerð gagnagrunna.

1.3. Vefkerfi

1.3.1. Moodle

1.3.1.1. Verður að vera opið fyrir alla til að skrá sig inn.

1.3.1.2. Hvar á að hýsa vefkerfið?

1.3.1.2.1. moodle.skolataekni.is

1.3.1.2.2. Kaupa nýja hýsingu?

2. Aðferð

2.1. cMOOC

2.1.1. Eftir að kynna mér almennilega cMOOC og hvernig áfanginn yrði settur upp í cMOOC

2.2. xMOOC

2.2.1. Einfaldara að setja upp í xMOOC, verður byrjað á því

3. Vandamál

3.1. Vandamál við að setja upp áfangann

3.2. Vandamál fyrir nemendur áfangans

3.3. Vandamál fyrir kennara áfangans

4. Heimildir

4.1. xMOOC

4.2. cMOOC

4.3. SQL

4.4. MySQL

4.5. PHP

4.6. Hljóðglósur

4.7. Kennslumyndbönd

4.8. Fjarnám

5. Prufuhópur á áfangnum

5.1. Ábendingar

5.1.1. Hvað vantar í áfangann

5.1.2. Hverju má sleppa í áfanganum

5.1.3. Hvað má gera betur í áfanganum

5.1.4. Aðrir punktar

5.2. Fjöldi

5.2.1. KK

5.2.2. KVK

5.3. Aldurskipting

6. Greinagerð

6.1. Inngangur

6.2. Lokaorð

6.3. Tilgangur

6.4. Árangur

6.4.1. Hvað græðum við á því að setja áfanga upp í MOOC formi umfram venjulegt fjarnám

6.5. xMOOC

6.6. cMOOC