Frumur í Blóði

lífræði hugarkort

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Frumur í Blóði by Mind Map: Frumur í Blóði

1. Rauðar Blóðfrumur

2. Hvítar Blóðfrumur

2.1. Kyrningar

2.1.1. Daufkyrningar

2.1.2. Basakyrningar

2.1.3. Sýrukyrningar

2.2. Kyrnisleysingjar

2.2.1. Einkirningar

2.2.1.1. Angafrumur

2.2.1.2. Stórátfrumur

2.2.2. Eitilfrumur

2.2.2.1. B-Eitilfrumur

2.2.2.2. T-Eitilfrumur

2.2.3. Náttúrulegar Drápsfrumur

2.2.4. Mastfrumur

3. Blóð Flögur

4. Flytja súrefni og koldíoxíð Glata kjarna sínum og fyllast af blóðrauða (hemoglobin) Blóðrauði er úr 4 fjölpeptíðkeðjum Við hverja keðju er tengd ein „hem-sameind“ með tvígildu járni sem binst við súrefni

5. Stærri og færri en rauðkorn 5000 – 11.000 í míkrólítra Í blóðrás jafnt sem utan blóðrásar Hafa kjarna og öll frumulíffæri Enginn blóðrauði - litlaus Berjast við sýkingar og mynda ónæmi

6. Hafa kornótt umfrymi. Korn full af prótínum, t.d. ensímum sem verja gegn örverum 10-14 μm í þvermál Troða sér í gegnum skaddaða æðaveggi Hafa óreglulegan og skiptan kjarna

7. Einnig: Niftsæknar hvítfrumur Algengustu hvítkornin (40-70%) Kúlulaga með flipalaga kjarna þar sem fliparnir tengjast með kjarnaþráðum Hafa fíngerð bleik (ef lituð) korn í umfrymi Gleypa bakteríur með innfrumun og melta þær

8. Einnig: Lútsæknar hvítfrumur Sjaldgæfustu hvítkornin (0-1%) Litast dökkblá með stór óregluleg korn í umfrymi Kúlulaga með stóran blöðkulaga kjarna Kornin geyma histamín sem eykur blóðstreymi og veldur bólguviðbragði Ofvirkir basakyrningar = ofnæmi

9. Einnig: Eósínsæknar hvítfrumur 1-4% hvítkorna Litast dökkrauð full af grófum dökkrauðum kornum Kúlulaga og hafa tvíblöðkulaga kjarna Gleypa ofnæmisvalda og mótefni Drepa sníkjuorma í meltingarvegi

10. Færri og stærri (10-24μm) en kyrningar Hafa stóran, kúlulaga eða nýrnalaga kjarna Hafa ekki korn í umfrymi

11. Einkirningar hafa stóran, nýrnalaga kjarna

12. senda út anga sem grípa framandi fyrirbæri og „sýna“ öðrum hvítfrumum hvað á að gleypa. Finnast í vefjum sem eru
í snertingu við umhverfið
(húð, nefi, lungum, 
 meltingarfærum)

13. sem gleypa 
sýkla og framandi örður 
í lifur, milta og nýrum

14. Sjá um sérhæfðar varnir líkamans Kúlulaga með stóran kringlóttan kjarna Finnast í miklu magni í eitlum, en minna í blóði

15. mynda mótefni

16. drepa einkennilegar frumur, t.d. veirusýktar frumur, krabbameinsfrumur og ígrædda vefi

17. Umfrymisörður úr blóðflögumóðurfrumum (megakaryocytes) í blóðmergi Taka þátt í blóðstorkun á ýmsa vegu: Safnast saman í sár, loða saman og mynda tappa Gefa frá sér efni sem koma af stað viðgerð Gefa frá sér efni sem þrengja æðar Blóðstorknun er dæmi um jákvæða svörun Skaddaður vefur myndar þrombín, sem örvar eigin myndun

18. ekki fanst efni

19. ekki fanst efni