Get Started. It's Free
or sign up with your email address
ÉG by Mind Map: ÉG

1. Útikennsla og hreyfing

1.1. Almennt spjall

1.1.1. Hvað finnst okkur gaman að gera úti?

1.1.2. Hvað finnum við úti?

1.1.3. Veðrið

1.1.4. Fatnaður

1.1.5. Hvað finnst fjölskyldunni gaman að gera úti?

1.2. Göngutúr

1.2.1. Skoða umhverfið

1.2.1.1. Hvað hefur umhverfið uppá að bjóða

1.2.2. Týna/safna því sem við finnum úti

1.2.2.1. Nota hluti í sköðun í vikunni

1.2.2.1.1. Steinar, lauf, skordýr o.fl.

1.3. Hreyfisöngvar

1.3.1. Upp, upp, uppá fjall, Uppá grænum himinháum hól, Útum mela og móa o.fl.

1.4. Sjálfsmynd úti

1.4.1. Endurspegla sjálfan sig með hlutum sem finnast í náttúrunni

1.5. Fínhreyfingar

1.5.1. Æfa t.d að týna upp hluti og smyrja brauð

2. Sköpun

2.1. Almennt spjall

2.1.1. Tala um litina og formin

2.1.1.1. Við erum ekki öll eins

2.2. Listatímar

2.2.1. Frjálsar hendur í sköpun

2.2.1.1. Markmið að búa til sjálfsmynd/fjölskyldumynd

2.2.1.1.1. Hvernig sjáum við okkur sjálf

2.3. Kubbatími

2.3.1. Kubbum húsið okkar

3. Málörvun

3.1. Almennt spjall

3.1.1. Fara yfir daginn

3.1.1.1. Myndrænt skipulag

3.1.1.2. Orðalisti

3.1.2. Samræður við matarborð

3.2. Lestrarstund

3.2.1. Bækur

3.2.1.1. Hvar endar Einar Áskell

3.2.1.2. Einhyrningshorn

3.2.1.3. Kroppur er kraftaverk

3.3. Frjáls leikur

3.3.1. Samræður

3.3.2. Fylgjast með umræðum barnanna.

3.4. Söngstund/Hreyfing

3.4.1. Hreyfisöngvar

3.4.1.1. Upp, Upp, uppá fjall

3.4.1.2. Höfuð, hærðar, hné og tær

3.5. Hlutverkaleikir og frásögn

3.5.1. Helicopter stories (Þyrlusögur)

3.6. Fjölskyldan

3.6.1. Fjölskylduþema

3.6.2. Myndir af fjölskyldunni

3.6.2.1. Umræður og vangaveltur um að við erum ekki öll eins

3.7. Þulur og rím

4. Leikur

4.1. Almennt spjall

4.1.1. Hvað finnst okkur gaman að leika með

4.1.2. Uppáhalds leikfangið okkar

4.2. Frjáls leikur

4.2.1. Börnin fá að tjá sig sjálf útfrá hver þau eru meðan þau leika

4.3. Leikir

4.3.1. Spurningaleikur

4.3.1.1. Spurningar sem endurspegla þau sjálf. Börnin fá líka að spurja spurninga og forvitnast

4.4. Fjölskylduþema

4.4.1. Tölum um fjölskyldur, marbreytileika og annað meðan leik stendur

4.5. Hlutverkaleikur

4.5.1. Skoðum fjölskyldumyndir og leikum meðlimi úr henni

4.6. Koma með uppáhalds dótið sitt

4.7. Hreyfistund

4.7.1. Þrautabraut með uppáhalds dótið okkar

5. Afrekstur

5.1. Almennt spjall

5.1.1. Tölum um okkur sjálf. Hver er ÉG

5.2. Endurteknin

5.2.1. Börnin fá að endurtaka það sem þeim fannst skemmtilegast að gera í vinnunni.

5.2.1.1. Með þessu sjá börnin hvað þeim finnst gaman að gera útfrá sér sjálfum

5.3. Foreldraboð

5.3.1. Undirbúningur

5.3.1.1. Koma upp sýningarborði

5.3.1.2. Klára öll verkefni

5.3.2. Foreldrar barna mæta í leikskólann til að sjá afrakstur vikunar, er boðið uppá kaffi og börnin fá djús. Börnin fá svo að fara heim með afraksturinn.

5.4. Söngur/lestur

5.4.1. Syngjum lög sem börnin vilja sem og að lesa bækur sem börnin vilja

5.5. Frjáls leikur

5.5.1. Spjall um fjölskyldur þeirra og margbreytileikann

6. Aðlögun að börnum með sérþarfir

6.1. Litlir hópar

6.2. Ein með stuðningsaðila

6.3. Taka þátt í fjarlægð

6.3.1. t.d. standa í dyragættinni

6.3.2. Hlusta en ekki segja neitt

6.3.3. Fylgjast með

6.4. Aðlaga útiveru og hreyfigetu að hverju barni

6.5. Mega fara úr aðstæðum

6.6. Frjáls leikur ef eitthvað er of erfitt

6.7. Mega vera í venjulegu dagskipulagi með stuðningsaðila