Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Ár by Mind Map: Ár

1. Lindár

1.1. Stöðuvötn og lindir

1.1.1. Stöðugt rennsli

1.1.2. Stöðugt hitastig

1.1.2.1. Hagstæð lífsskilyrði

1.1.2.1.1. Grónir bakkar

1.1.2.1.2. Mikið þörunga- og smádýralíf

2. Dragár

2.1. Yfirborðsvatn

2.1.1. Regnvatn

2.2. Breytilegt hitastig

2.2.1. Erfið lífsskilyrði

2.3. Breytilegt vatnsmagn

2.3.1. Flóð

2.3.2. Uppþornun

3. Jökulár

3.1. Bráðinn jökulís

3.1.1. Gráhvítur litur

3.2. Hitastig lágt

3.2.1. Lífsskilyrði óstöðug og óhagstæð

3.3. Breytilegt rennsli

3.3.1. Mest á vorin og sumrin

3.3.2. Mikill framburður