Staðlota 2 Kennslufræði starfsgreina

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Staðlota 2 Kennslufræði starfsgreina by Mind Map: Staðlota 2 Kennslufræði starfsgreina

1. Kynnast öðrum nemendum

1.1. Stutt spjall við sessunaut

1.1.1. vera góður í að hlusta

1.1.1.1. segja hinum í hópnum frá sessunaut þínum

2. Hópvinnuverkefni

2.1. Gallar

2.1.1. Erfitt að finna hentugar tímasetningar

2.1.2. Gætu leynst farþegar(letihaugar)í hópnum

2.2. Kostir

2.2.1. Hægt að komast yfir mikið námsefni

2.2.2. Styrkir fólk í málmiðlunum

2.2.3. Hristir saman námshópinn

3. Kennsluaðferðir. (Fyrirlestur Gunnars)

3.1. Fjórar mismunandi stefnur

3.1.1. Miðlunarstefnan

3.1.1.1. Kennari talar og nemandi hlustar

3.1.1.2. Dæmi: fyrirlestur

3.1.2. "Frjálsa uppeldisstefnan"

3.1.2.1. Meira frjálsræði

3.1.2.2. Gengið útfrá þörfum og áhuga nemanda

3.1.2.3. Dæmi: leitaraðferðir

3.1.3. Samræðulíkanið

3.1.3.1. Bæði nemendur og kennarar bera ábyrgð á náminu

3.1.3.2. Kennari skapar frjótt námsefni

3.1.3.3. Dæmi Hópavinna

3.1.4. Gagngrýna líkanið

3.1.4.1. Nemendur vinna sjálfstætt að lausn viðfangsefna

3.1.4.2. Áhersla á hið samfélagslega

3.2. Allar aðferðir innihalda eftirfarandi þætti

3.2.1. Leiðsagnaþátt

3.2.1.1. Vinnufyrirmæli

3.2.1.2. Sýnikennsla

3.2.2. Miðlunarþátt

3.2.2.1. Fyrirlestrar

3.2.2.2. Framsögn

3.2.3. Spurnarþáttur

3.2.3.1. Spurningar

3.2.3.1.1. Rétt eða rangt

3.2.4. Samtalsþáttur

3.2.4.1. Hugarflæði

3.2.4.2. Málstofa

3.2.5. Vinnuþáttur

3.2.5.1. Hlutverkaleikir

3.2.5.2. Þrautalausnir

3.2.6. Verklegur þáttur

3.2.6.1. Verkleg þjálfun

3.2.6.2. Vettfangsferðir