Félagsfræðikenningar

Create a Competitive Analysis / SWOT to position your company in the market

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Félagsfræðikenningar by Mind Map: Félagsfræðikenningar

1. Míkró

1.1. Samskiptakenning

1.1.1. Max Weber (1864-1920)

1.1.1.1. Stétt - völd - virðing

1.1.1.2. Túlkunarskilningur

1.1.1.2.1. Erklärendes Verstehen (að reyna að skilja merkingu athafnar)

1.1.1.3. Sýnilegur skilningur

1.1.1.3.1. Aktuelles Verstehen (að öðlast skilning á athöfn)

1.1.1.4. And-Marxískur

1.1.1.5. Þróun nútíma kapítalisma

1.1.1.6. Trúabragðafélagsfræði

1.1.2. Samskipti milli einstaklinga

1.1.2.1. Fyrirbærafræði

1.1.2.2. Félagslegar athafnir

1.1.2.3. Táknræn samskipti

1.1.2.4. Túlkunarkenning

1.1.2.5. Félagsháttafræði

1.1.3. George Herbert Mead (1863-1931)

1.1.3.1. Hlutverkayfirtaka

1.1.3.2. Sjálfið

1.1.4. Chicago-skólinn (stofnaður 1892)

1.1.4.1. Míkrórannsóknir

1.1.5. Erving Goffman (1922-1982)

1.1.5.1. Lýsti samskiptum við leiksýningu

2. Makró

2.1. Samvirknikenning

2.1.1. Augustes Comte (1798-1857)

2.1.1.1. Framfarir

2.1.2. Herbert Spencer (1820-1903)

2.1.2.1. Líffræðileg samlíking

2.1.2.2. Þjóðfélagsdarwinismi

2.1.2.2.1. Þróun

2.1.2.2.2. Þeir hæfustu lifa af

2.1.3. Talcott Parsons (1902-1979)

2.1.3.1. Virkni

2.1.3.2. Kynhlutverk

2.1.3.2.1. Karlar með sérstök karlahlutverk

2.1.3.2.2. Konur með sérstök konuhlutverk

2.1.4. Robert Merton (1910-2003)

2.1.4.1. virkni

2.1.4.1.1. Félagsleg virkni

2.1.4.1.2. Vanvirkni

2.1.4.1.3. Dulin virkni

2.1.4.1.4. Yfirlýst virkni

2.1.4.2. Siðrof

2.1.4.2.1. Ekki samræmi milli markmiða og leiðanna til að ná þeim

2.1.5. Emile Durkheim (1858-1817)

2.1.5.1. Félagsleg samstaða

2.1.5.1.1. Stöðugleiki

2.1.5.1.2. Breytingar

2.1.5.2. Sjálfsmorðsrannsóknir

2.1.5.3. Líffræðileg samlíking

2.2. Átakakenning

2.2.1. Karl Marx (1818-1883)

2.2.1.1. Frankfurt-skólinn

2.2.1.1.1. Marxismi

2.2.1.1.2. Sigmund Freud (1856-1939)

2.2.1.2. Díalektík

2.2.1.2.1. Drifkraftur þróunar - Átök milli tveggja andstæðna

2.2.1.3. Kommúnismi

2.2.1.4. Firring

2.2.1.4.1. Kapítalísk samfélög

2.2.1.4.2. Tengsl verkafólks við vinnu þess

2.2.1.5. Stétt

2.2.2. Ójöfnuður

2.2.2.1. Kyn

2.2.2.2. Félagsleg staða

2.2.2.3. Aldur

2.2.2.4. Kynþáttur

2.2.2.5. Þjóðerni

2.2.3. Átök

2.2.3.1. Atök milli þjóðfélagshópa

2.2.4. Breytingar