Open Learning: The Journal of Open, Distance and e-Learning
by Ásgeir Einarsson
1. Ritrýnt tímarit á vegum Open University
2. Tímaritið hefur komið út frá 1986 og sýnir því vel hvernig opið nám og fjarnám hefur þróast á síðustu 30 árum.
3. Þrjú tölublöð á ári
4. Efnistök skiptast í þrennt; greinar, "case study" og bókadóma
5. Stundum koma "special issues" þar sem ákveðin efnistök eru tekin fyrir í einu tímariti t.d. aðgangur fatlaðra að fjarnámi, vísindi og fjarkennsla o.s.frv.
6. Open University var stofnað 1969 í Bretlandi. Hann er talinn vera fyrsti fjarnáms-háskólinn í heiminum.
7. Tímaritið hafði enga auðsjáanlega galla nema það að það voru ekki allar greinar opnar fyrir almenning án endurgjalds