Hljóð
by Jón Erling
1. Hávaði
1.1. Hljóð er bylgjuhreyfing í lofti. Eðlisfræðilega er enginn munur á hávaða og hljóði, en frá sálrænu sjónarhorni er hljóð upplifun. Hávaði er skilgreindur sem óæskilegt eða skaðlegt hljóð.
2. bergmál
2.1. t.d. þegar við stöndum í dálitilli fjarlægð frá hamravegg og köllum heyrum við hljóðið koma til baka. bergmálið myndast þegar bylgjurnar skella á hamraveggnum og hluti þeirra kastast til baka.
3. Dopplerhrif
3.1. er breyting á tíðni og bylgjulengd hljóð- eða ljósgjafa á hreyfingu, eins og þau eru numin af athuganda. nota má dopplerhrif til að mæla hraða þess sem nálgast eða fjarlægist athuganda.
3.2. Dopplerhrif eru nefnd í höfuðið á Christian Doppler
4. grunntónn
4.1. flestir tónar eru hljómar, orðnir til úr svonefndum grunntón eða aðaltón og fleiri eða færri hjátónum eða aukatónum
4.2. sveiflur þær sem verða til við hreyfingu hljóðgjafnas í heild, mynda svo nefndan grunntón
5. hvernig myndast hljóð
5.1. Þegar hlutur gefur frá sér hljóð er þá titra sameindir hans og hitta á næstu og svo næstu og koll af kolli.
6. staðaltónn
6.1. staðaltónn: er tónn af tíðninni 440 Hz.
7. hljóðstyrkur
7.1. er styrkur hljóðs og segir til um það hversu mikil orka er notuð við myndun hljóðsins
8. Hljóðstyrkur
8.1. sterkir tónar
8.1.1. fastur sláttur á nótu
8.2. veikir tónar
8.2.1. laus sláttur á nótu