Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Hljóð by Mind Map: Hljóð

1. Hávaði

1.1. Hljóð er bylgjuhreyfing í lofti. Eðlisfræðilega er enginn munur á hávaða og hljóði, en frá sálrænu sjónarhorni er hljóð upplifun. Hávaði er skilgreindur sem óæskilegt eða skaðlegt hljóð.

2. bergmál

2.1. t.d. þegar við stöndum í dálitilli fjarlægð frá hamravegg og köllum heyrum við hljóðið koma til baka. bergmálið myndast þegar bylgjurnar skella á hamraveggnum og hluti þeirra kastast til baka.

3. Dopplerhrif

3.1. er breyting á tíðni og bylgjulengd hljóð- eða ljósgjafa á hreyfingu, eins og þau eru numin af athuganda. nota má dopplerhrif til að mæla hraða þess sem nálgast eða fjarlægist athuganda.

3.2. Dopplerhrif eru nefnd í höfuðið á Christian Doppler

4. grunntónn

4.1. flestir tónar eru hljómar, orðnir til úr svonefndum grunntón eða aðaltón og fleiri eða færri hjátónum eða aukatónum

4.2. sveiflur þær sem verða til við hreyfingu hljóðgjafnas í heild, mynda svo nefndan grunntón

5. hvernig myndast hljóð

5.1. Þegar hlutur gefur frá sér hljóð er þá titra sameindir hans og hitta á næstu og svo næstu og koll af kolli.

6. staðaltónn

6.1. staðaltónn: er tónn af tíðninni 440 Hz.

7. hljóðstyrkur

7.1. er styrkur hljóðs og segir til um það hversu mikil orka er notuð við myndun hljóðsins

8. Hljóðstyrkur

8.1. sterkir tónar

8.1.1. fastur sláttur á nótu

8.2. veikir tónar

8.2.1. laus sláttur á nótu

9. Bylgjulengd

9.1. fjarlægð milli tveggja þynninga eða tveggja þéttinga en það tengist hljóðbylgjum og nefnist bylgjulengd

10. heyrnaskaði

10.1. Hávaði er talinn eitt af stærstu heilbrigðisvandamálum nútímans. Þó hávaði sé ekki lífshættulegur getur hann haft mikil áhrif á heilsu okkar og lífsgæði. Hávaði getur valdið varanlegum heyrnarskaða og eyrnasuði, hann truflar svefn og hvíld, dregur úr málskilningi og námsgetu og veldur stressi. Áhrif hans fara eftir því af hvaða toga hávaðinn er, tíðnisvið hans og styrkleika, hvernig hann breytist með tímanum og á hvaða tíma sólarhringsins við heyrum hann.

11. innhljóð

11.1. hljóð sem hefur lægri tíðni en 20 Hz nefnist innhljóð

11.2. innhljóð myndast meðal annars í flugvélum , í loftræstikerfum, í eldfjöllum og þegar öflugir vindar geysa

12. úthljóð

12.1. hljóð með tíðni yfir 20 000 Hz nefnist úthljóð

13. tíðni

13.1. Er fjöldi sveifla á sekúndu.

14. meðsveifla

14.1. meðsveifla: er það þegar hljóð, til dæmis frá tónkvísl, vekur sveiflur með sömu tíðni í öðrum hlut, til dæmis borðplötu.

15. veikur tónn

15.1. laus sláttur á nótu

16. ÞETTA ER EKKI MEÐ!

17. Sterkur tónn

17.1. fastur sláttur á nótu