Kenningar samvirkni um frávik og afbrot
by Þórhalla Sigurðardóttir
1. Kais Erikson
1.1. Félagsfræðilegur skilningur á frávikum snýst ekki um hvort einstaklingur sé góður eða slæmur, því frávik eru nauðsynlegur þáttur í samfélaginu.
1.2. Útskýrði hugmyndir Durkheims í rannsókn sinni á púritönum í Massachusett.
1.3. Til að tryggja að fólk fylgdi viðmiðum samfélagsins verðu að vera lítill hópur blóraböggla sem staðfestir muninn á réttri og rangri hegðun.
2. Robert Merton
2.1. Siðrof myndast í samfélögum þegar ekki er samræmi milli þeirra markmiða sem einstaklingar hafa og leiðanna sem þeim bjóðast við að ná þeim.
3. Richard Cloward og Lloyd Ohlin
3.1. Frávik stafa af skorti á tækifærum til að ná viðurkenndum markmiðum samfélagsins.
3.2. Þróuðu siðrofskenningu Mertons með rannsókn sinni á menningrkimum.
4. Gagnrýni
4.1. Fá allir sem víkja frá viðmiðum það yfir sig að vera afbrigðilegir?
4.2. Hafa allir sömu viðmiðin?
4.3. Getum við sagt að t.d. Kynferðisbrot séu “ gagnleg”?
4.4. Hafa allir sömu markmið? Og þeir sem hafa náð viðurkenndum markmiðum brjóta þeir ekki af sér?
4.5. Hafa allir sömu menningarlegu viðmiðin, meta allir á sama hátt hvað er rétt og hvað er rangt?
5. Merton skiptir siðrofskenningunni í 5 hópa:
5.1. 1. Þeir sem hlýða, fylgja viðurkenndum markmiðum(gildum) og fara viðurkenndar leiðir(viðmið)
5.2. 2. fara nýjar leiðir, fylgja viðurkenndum markmiðum en ekki viðurkenndar leiðir
5.3. 3. þeir sem dýrka reglur, fylgja ekki viðurkenndum markmiðum, fara viðurkenndar leiðir.
5.4. 4. þeir sem halda undan en fylgja hvorki viðurkenndum markmiðum né leiðum.
5.5. 5. Þeir sem gera uppreisn og búa til ný markmið og leiðir
6. ?
6.1. Í samvirknikenningum kemur fram að frávik þurfi ekki nuðsynlega að hafa eyðileggjandi áhrif fyrir samfélagið. Þvert á móti geta frávikin stutt við félagslegt skipulag samfélagsins og styrkt starfsemi þess.
7. Emile Durkheim
7.1. Siðrofskenning Durkheims
7.1.1. Samhæfð samheldni – iðnvædd samfélög: stéttskipt og þróuð samfélög, einstaklingar eru háðir vinnu og þjónustu hvers annars (samhæfð samheldni).
7.1.2. Sjálfvirk samheldni – óiðnvædd samfélög: hefðir, sameiginleg gildi og viðmið halda samfélagsgerð saman.
7.2. Sagði m.a. að það væri ekkert óeðlilegt við frávik heldur þvert á móti gerðu þau gagn.
7.2.1. Frávik staðfesta menningarleg viðmið og gildi
7.2.2. Viðbrögð við frávikum gera siðferðileg mörk skýrari
7.2.3. Viðbrögð við frávikum styrkja félagslega samheldni meðal íbúa
7.2.4. Frávik stuðla að félagslegum breytingum