Get Started. It's Free
or sign up with your email address
STEINDIR by Mind Map: STEINDIR

1. GREINING STEINDA

1.1. FLÓKIN RAFEINDATÆKNI

1.1.1. MJÖG DÝR

1.2. YTRI EINKENNI SKOÐUÐ

1.2.1. LÖGUN OG KRISTALGERÐ

1.2.1.1. BEST LÝST HVERNIG FLETIR OG KANTAR STEINDAR SKERA ÞRJÁ ÁSA Í HUGSUÐU ÞRÍVÍDDARKERFI EN ÞAÐ MÁ RAÐA KRISTÖLLUM Í 7 AÐAL KERFI

1.2.2. KLEYFNI

1.2.2.1. KRISTALGRINDIN VELDUR ÞVÍ AÐ STEINDIR BROTA Á MISJAFNAN HÁTT, SUMMAR KLOFA Í FJÓRA HLUTA EÐA AÐ FLETIR MYNDA 90°HORN

1.2.3. LITUR

1.2.3.1. ER MJÖG MISMUNANDI, STRIKLITUR (DUFTLITUR) Á HVÍTRI POSTULÍNSPLÖTU SEGIR TIL UM SANNAN LIT

1.2.4. GLJÁI

1.2.4.1. SÉST ÞEGAR LJÓS ENDURKASTAST AF STEIND, T.D. MÁLMGLJÁI, GLERGLJÁI, FITUGLJÁI O.S.FRV.

1.2.5. HARKA

1.2.5.1. FER EFTIR STYRKLEIKA TENGJA MILLI ATÓMA, ÞVÍ STERKARI SEM TENGIN ERU ÞVÍ HARÐARI ER STEINDIN, TIL ER KVARÐI YFIR HÖRKU STEINDA SEM ER SKIPT Í 10 STIG (HÖRKUSKALI MOHS)

1.2.5.1.1. HÖRKUSKALI MOHS

1.2.6. EÐLISMASSI

1.2.6.1. ER MISMUNANDI T.D. ERU MÁLMSTEINDIR MUN ÞYNGRI EN AÐRAR STEINDIR

1.2.7. SÝRA

1.2.7.1. SETT Á STEINDIR EN SUMAR STEINDIR FREYÐA Í SNERTINGU VIÐ SÝRU, T.D. SILFURBERG

1.2.8. SEGULMÖGNUN

1.2.8.1. SUMAR STEINDIR HAFA JÁRN SEM HEFUR ÁHRIF Á T.D. ÁTTAVITA

2. SÚRAR FRUMSTEINDIR

2.1. ORTOKLAS

2.2. KVARS

2.3. PLAGÍÓKLAS

2.4. GLIMMER

3. HVAÐ ERU HOLUFYLLINGAR?

3.1. STEINDIR SEM FALLIÐ HAFA ÚT Í VATN EÐA GUFU Á SPRUNGUM OG ÖÐRUM HOLRÚMUM NEÐANJARÐAR EÐA Á YFIRBORÐI JARÐAR

3.2. VATNIÐ RENNUR UM SPRUNGUR Í BERGINU OG LEYSIR UPP BERGIÐ, SKILUR ANNAÐ EFTIR SIG Í STAÐIN

3.3. HOLRÝMI FYLLAST

3.3.1. ÁFERÐ OG LITUR Á BERGI GETUR BREYST

3.4. HITASTIG Á VATNI OG ÞRÝSTINGUR SKIPTA MÁLI VIÐ MYNDUN HOLUFYLLINGA

3.4.1. HEITT VATN LEYSIR BERGIÐ BETUR UPP

3.5. FINNAST HELST Í GÖMLU BERGI

4. ÞÓ ÞAÐ SÉU ÖNNUR SEM LITA STEINDINA ER SVO LÍTIÐ AF ÞEIM AÐ ÞAÐ TELST EKKI MEÐ

5. HOLUFYLLINGAR

5.1. KVARSSTEINDIR

5.1.1. UM KVARSSTEINDIR

5.1.1.1. MUNURINN Á KVARSI OG ÓPALL ER AÐ ÞAÐ ER VATN Í KRISTALGRIND ÓPALS

5.1.1.2. KVARS HEFUR EFNASAMSETNINGUNA SiO2

5.1.1.3. KVARS HEFUR HÖRKUNA 7 OG ÓPALL AÐEINS MINNA

5.1.2. KVARS (7)

5.1.2.1. BERGKRISTALL

5.1.2.1.1. GLÆR

5.1.2.2. REYKKVARS

5.1.2.2.1. BRÚNLEITUR

5.1.2.3. AMETYST

5.1.2.3.1. FJÓLUBLÁR

5.1.2.4. KALSEDÓN

5.1.2.4.1. MYNDAST SEM SKÁN INNI Í HOLUM/SPRUNGUM

5.1.2.5. ONYX

5.1.2.5.1. RÖNDÓTT

5.1.2.5.2. SVART OG HVÍTT

5.1.2.6. AGAT

5.1.2.6.1. ALLSKONAR LITIR

5.1.2.6.2. RENDUR, OFT HRINGIR

5.1.2.7. ELDTINNA

5.1.2.7.1. FINNST EKKI Á ÍSLANDI

5.1.2.7.2. SÉST OFT Í KALKSTEINI

5.1.2.8. JASPIS

5.1.2.8.1. MATT

5.1.2.8.2. ALGENGUSTU LITIRNIR

5.1.3. ÓPALL (5,5)

5.1.3.1. HVAÐ ER ÓPALL?

5.1.3.1.1. KVARS MEÐ VATN Í KRISTALLINUM, GULUR, FÖLBRÚNN EÐA RAUÐLEITUR

5.1.3.2. HVERAHRÚÐUR

5.1.3.2.1. KÍSILÚTFELLING

5.1.3.2.2. MYNDAR SKELÍ KRINGUM HVERI

5.1.3.3. VIÐARSTEINN

5.1.3.3.1. FORN VIÐUR SEM HEFUR STEINRUNNIÐ

5.1.3.3.2. KÍSILSÝRA HEFUR KOMIÐ Í STAÐ KOLVETNISSAMBANDA (LÍFRÆNNA EFNASAMBANDA)

5.1.3.3.3. ALGENGUR Á ÍSLANDI

5.1.3.3.4. INNRI GERÐ VIÐAR (T.D. TRJÁHRINGIR) VARÐVEITAST.

5.2. KARBÓNÖT

5.2.1. KALSÍT

5.2.1.1. HARKA 3

5.2.1.2. ALGENGUSTU AFBRIGÐI

5.2.1.2.1. SILFURBERG

5.2.1.2.2. SYKURBERG

5.2.2. ARAGÓNÍT

5.2.2.1. SAMA EFNASAMSETNING OG KALSÍT EN ÖNNUR KRISTALBYGGING

5.2.2.2. VERÐUR AÐ KALSÍTI MEÐ TÍMANUM

5.2.2.2.1. ÓSTÖÐUG KRISTALBYGGING

5.2.2.3. HARKA 3,5-4

5.2.2.4. FREYÐIR Í SALTSÝRU

5.2.2.5. LITLAUST

5.3. MÁLMSTEINDIR

5.3.1. MYNDAST FLESTAR ÞEGAR FRUMSTEINDIN SEGULJÁRNSTEINN VEÐRAST

5.3.2. DÆMI UM MÁLMSTEINDIR

5.3.2.1. MÝRARRAUÐI

5.3.2.1.1. FRAUÐ Í MÝRI

5.3.2.2. HEMATÍT

5.3.2.2.1. RAUÐI LITURINN Í MJÖG GÖMLUM JARÐVEGI

5.3.2.3. BRENNISTEINSKÍS

5.3.2.3.1. GLÓPAGULL

5.4. ZEÓLÍTAR

5.4.1. FLESTIR TÆRIR EÐA LITALAUSIR

5.4.2. INNIHALDA VATN

5.4.3. STÓR FLOKKUR OG FJÖLBREYTT VAXTARFORM

5.4.4. DÆMI

5.4.4.1. SKÓLESÍT

5.4.4.1.1. ÞRÁÐLAGA KRISTALLAR SEM GEISLA FÁ EINUM PUNKTI

5.4.4.1.2. HARKA 5-5,5

5.5. LEIRSTEINDIR

5.5.1. ÞURFA MIKINN HITA

5.5.2. MIKILVÆGIR Í UMMYNDUN BERGS

5.5.3. DÆMI

5.5.3.1. KLÓRÍT

5.5.3.1.1. GRÆNT

5.6. HÁHITASTEINDIR

5.6.1. MIKILL HITI, MIKILL ÞRÝSTINGUR

5.6.2. EPIDÓT

5.6.2.1. GRÆNT

6. FRUMSTEINDIR

6.1. STEINDIR SEM KRISTALLAST Á MIKLU DÝPI Í BRÁÐINNI KVIKU. ÞEGAR KVIKAN STORKNAR RAÐA ATÓMIN SÉR Í KRISTALGRIND EN STÆRÐ KRISTALLA FER EFTIR STORKNUNNARHRAÐA

6.2. SILÍKÖT

6.2.1. FELDSPATHÓPURINN

6.2.1.1. ORTÓKLAS

6.2.1.1.1. LJÓST YFIR Í LJÓSRAUTT, GRÆNT

6.2.1.1.2. ALKALÍFELDSPAT

6.2.1.1.3. Í SÚRU BERGI

6.2.1.1.4. HARKA 6-6,5

6.2.1.2. PLAGÍÓKLAS

6.2.1.2.1. HVÍTT, LITLAUST EÐA LJÓSGRÁTT

6.2.1.2.2. DÍLAR Í ÞJÓRSÁRHRAUNI

6.2.1.2.3. Í BASÍKU OG SÚRU BERGI

6.2.1.2.4. HARKA 6-6,5

6.2.1.3. ALGENGASTA BERGMYNDUNARSTEINDIN Í JARÐSKORPUNNI (um 60% í meginlandsskorpunni, einnig algengir í úthafsskorpunni)

6.2.2. ÓLIVÍN

6.2.2.1. GRÆNT

6.2.2.2. MJÖG ALGENGT Í ÚTHAFSSKORPUNNI

6.2.2.3. ALGENGT Í BASÍSKU BERGI Þ.E.A.S. Á ÍSLANDI

6.2.2.4. HARKA 6-7

6.2.3. PÝROXEN

6.2.3.1. FRÁ GULGRÆNU YFIR Í SVART

6.2.3.2. FINNST Í BASÍSKU BERGI

6.2.3.3. HARKA 5-6

6.2.3.4. AFBTIGÐI: AGÍT

6.2.4. KVARS

6.2.4.1. GLÆRT EÐA GRÁLEITT, HVÍTT

6.2.4.2. BARA ÚR KÍSIL OG SÚREFNI

6.2.4.3. ALGENGT Í GRANÍTI

6.2.4.4. FINNST Í SÚRU BERGI

6.2.4.5. GETUR LÍKA VERIÐ HOLUFYLLING

6.2.4.6. ALGENGT Í MEGINLANDSSKORPUNNI

6.2.4.7. HARKA 7

6.2.5. GLIMMER

6.2.5.1. MYNDA MJÖG ÞUNNAR SVEGANLEGAR ÞYNNUR

6.2.5.1.1. FINNT Í SÚRU BERGI

6.2.5.2. MÚSKÓVÍT

6.2.5.2.1. HVÍTT

6.2.5.3. BÍÓTÍT

6.2.5.3.1. DÖKKT

6.2.5.4. HARKA 2

6.2.6. UM SÍLIKÖT

6.2.6.1. TVÖ FRUMEFNI MYNDA MEIRA EN 70% AF JARÐSKORPUNNI OG ÞAU HEITA SÚREFNI (S) OG KÍSILL (Si). ÞAU MYNDA JÓN SEM HEITIR SILIKAT-ANJÓN (SiO4-4)

6.3. HARKA 6

6.4. OXÍÐ

6.4.1. SEGULJÁRNSTEINN

6.4.1.1. SEGULMAGNAÐUR

6.4.1.2. MIKIÐ MAGN AF JÁRNI (70%)

6.4.1.3. 4. ALGENGASTA Í BASALTI

6.4.2. STEINDIR ÚR OXÍÐJÓNINNI O-2 KALLAST OXÍÐ OG ERU NÆST ALGENGUST Í JARÐSKORPUNNI

6.4.3. UM OXÍÐ

6.5. BASÍSKAR FRUMSTEINDIR

6.5.1. ÓLIVÍN

6.5.2. PÝROXEN

6.5.3. PLAGÍÓKLAS

6.5.4. SEGULJÁRNSTEINN

7. SKILGREINING Á STEINDUM

7.1. ÓLÍFRÆNT EFNI (undantekning t.d. raf)

7.2. HEFUR ÁKVEÐNA EFNASAMSETNINGU ÚR EINU FRUMEFNI ERÐA EFNASAMBANDI

7.3. FINNST SJÁLFSTÆTT Í NÁTTÚRUNNI

7.4. ÞEKKTAR ERU UM 4600 STEINDIR UM ALLAN HEIM

7.4.1. UM 280 FINNASRT Á ÍSLANDI

8. EFNASAMSETNIG

8.1. EKKI ER NÓG AÐ SEGJA TIL UM GERÐ STEINDAR ÞVÍ KRISTÖLLUNIN GETUR VERIÐ MISMUNANDI EINS OG MEÐ KOLEFNI (C) SEM GEUT BÆÐI KRISTALLAST SEM DEMANTUR (STERKASTA EFNI HEIMS) EÐA GRAFÍT (MÝKSTA EFNI HEIMS)